![]() |
Uppgerðin á R-180 |
|
---|
Velkominn á þennan vef um uppgerð bifreiðar.Hér er rakin saga og lýst uppgerð á merkum fornbíl sem á árum áður hafði sterk áhrif á líf og drauma fólks. Hann var í upphafi byltingarkennt verkfæri fyrir manneskju sem ekki var eins of flest okkar, manneskju sem þráði að geta ferðast og heimsótt sína nánustu. Sagan er í máli og myndum og tekin saman af þeim sem nú á og gerði upp þennan bíl, Rúnari Sigurjónssyni.
Mælt er með að byrja á að skoða kaflan um sögu bílsins og fletta svo sögunni áfram tíl síðustu blaðsíðu vefsvæðisins, en neðst á hverri blaðsíðu er tengill inn á næstu síðu vefsins sem á eftir kemur. Byrja á kaflanum um sögu bílsins.
|
---|
Mercedes-Benz klúbbur Íslands |
runar@stjana.is |
---|