Hér á að koma ummfjöllun um ökutæki.

Hér er ætlunin þegar fram líða stundir að fjalla um uppgerð og endursmíði á mjög merkilegum og sjaldgæfum fornbíl.

Þangað til að því kemur eru hér nokkrar myndir af gripnum, sem er af gerðinni Mercedes-Benz 220S Coupe.

Eigandi er Rúnar Sigurjónsson

Saga bílsins

Mercedes Benz 220S Coupé framleiddur 1956 sem árgerð 1957.

Myndin er frá Landsmóti Fornbílaklúbbsins á Sefossi sumarið 2006.

Hér er mynd af því þegar bílinn var fyrst fluttur heim til núverandi eiganda.

Og hér er hann á einkeyrslunni

Svona lítur hann út að innan

Og þó hann sé mjög heillegur að þá þarf nú eitt og annað að laga.

 

Saga bílsins

Hér má líka skoða síðu um litapælingar fyrir ökutækið.

Við komum að uppgerðinni síðar.

 

Kveðja

Rúnar Sigurjónsson