,,Austin" Mini gerður upp

Forsíða

Hér er ætlunin að fjalla um uppgerð og endurbyggingu á gömlum Mini, Leyland, Austin eða Rover, nei sennilega ekki Rover, en hverjum er ekki sama. Mini er Mini...... sama hver smíðaði hann í upphafi vega.

Bíllinn er allavega eftir nánari rannsóknir og út frá viðtölum við fyrri eigendur upphaflega 1973 árgerð af British Leyland smíðuðum Austin Mini. Árið 1998 var hann tekinn og gerður allur upp á þá uppfærður með gangverki hjólabúnaði og innréttingu úr 1989 árgerð af bíl ásamt ýmsu öðru. Síðar var svo settur í hann 1275 mótor og þannig er hann í dag.

Meiningin er að gera hann upp einn daginn og nú þegar er byrjað á að safna í hann varahlutum og dóti sem til þess þarf.

Allavega.... meira af upplýsingum síðar þegar nær dregur að uppgerð.

Áfram á fyrstu síðu uppgerðar

Til baka á forsíðu

 

Í upphafi

Yfirbygging

Sprautun

Vélbúnaður

Eitt og annað, innrétting

Samsetning

Saga

Að endingu

Síða útbúin 23.8.2020

 

© Einstakir bílar