,,Austin" Mini gerður upp

Í upphafi

Bíllinn var keyptur þann 23. ágúst 2020. Þegar bíllinn var fyrst sóttur hafði hann staðið í um 12 ár á sama stað. Hann var ógangfær og öll hjólin föst. Öflugur bílaflutnigabíllinn hafði samt ekkert fyrir því að draga hann út úr stæðinu. Hann var strax fluttur þar sem hann var tekinn og þveginn og settur inn í hús.

Þarna beið Mini eftir því að vera tekinn og forðað frá einum vetrinum enn.

 

 

Bílaflutningabíllinn tosar hann til sín.

Ekki meiri gróðursamskipti í bili.

Sorgmæddur en samt ögn kátur.

Mini og Mosi eru ekki góðir vinir, enda var þessu skolað strax í burtu.

Farinn að láta á sjá, en samt ótrúlega heillegur ef út í það er farið.

 

Ekki er nein frekari umjöllun að sinni. Þetta er því síðasta síðan í bili

Til baka á forsíðu

 

Í upphafi

Yfirbygging

Sprautun

Vélbúnaður

Eitt og annað, innrétting

Samsetning

Saga

Að endingu

Síða útbúin 23.8.2020

 

© Einstakir bílar