Mercedes-Benz 308D árgerð 1990 gerður upp

Saga

Saga þessa bíls er ekki mikið þekkt að frátalinni eigendasögu hans og eithverjum nokkrum ágripum frá fyrsta eiganda. Bíllinn er pantaður af eigendum Kaupsel hjá Ræsi hf, sem þá var umboðsaðili Mercedes-Benz á Íslandi. Bílinn var smíðaður í Dusseldorf í Þýskalandi og skilað út úr verksmiðjunni 25. september 1990. Hann er þaðan fluttur rakleiðis til Íslands og skrásettur hér 8. nóvember 1990.

 

Á meðan við finnum betri upplýsingar og setjum saman sögu bílsins látum við eigendasögu hans duga til að byrja með.

Ef þú lesandi góður átt myndir eða þekkir til sögu bílsins mátt þú endilega senda okkur tölvupóst.

Eigendaferill

Kaupd. Nafn Heimili  
07.06.2014 Einstakir bílar,áhugamannafélag    
03.06.2014 Don Anton White    
26.05.2010 Ólafur Magnús Hauksson    
04.09.2009 Sigurður B Halldórsson    
30.05.2009 Lárus Dagbjartarson    
25.02.1998 Ragnar Eiðsson    
08.11.1990 Kaupsel hf  

 

 

Áfram í næsta kafla

Til baka á forsíðu

 

Í upphafi

Yfirbygging

Sprautun

Vélbúnaður

Eitt og annað, innrétting

Samsetning

Saga

Að endingu

Síðast uppfærð 23.12.2016

 

© Einstakir bílar