Innrétting

 

Innréttingin úr bílnum var nú alls ekki slæm og það var nú til að mynda alls ekki slæm sjón að sjá í honum sætin. Þau voru í raun bara mjög fín og bara örlítið óhrein. Það var ljóst að þarna var ekki mikil vinna framundan og til hvers að gera það upp sem er bara í ágætis lagi. Sætin sóma sér bara betur í bílnum að vera með upprunalegu leðri á bara fallegra að hafa þau svo orginal fyrst að áklæðið er svona heilt.

Eins og sjá má eru sætin bara fín.

Hér er betri mynd. Þetta þarf bara að þrífa svolítið.

Toppklæðningin var hinsvegar farin að verða svolítið döpur, en það er allt í lagi. Með bílnum fylgdi ný orginal klæðning í kassa frá Mercedes-Benz sem búið var að kaupa úti í Þýskalandi.

Toppljósin voru líka farin á láta svolíð á sjá, en ég fann þessi ljós á ferð minni um Þýskaland sumarið 2006 og því verður þeim bara skipt út.

 

Hér kemur framhald síðar....

 

Áfram í kafla um yfirbyggingu

 

Forsíða

© Rúnar Sigurjónsson

 

 

 

 

Mercedes-Benz klúbbur Íslands

  runar@doktorinn.is