Innrétting
Innréttingin úr bílnum var nú alls ekki slæm og það var nú til að mynda alls ekki slæm sjón að sjá í honum sætin. Þau voru í raun bara mjög fín og bara örlítið óhrein. Það var ljóst að þarna var ekki mikil vinna framundan og til hvers að gera það upp sem er bara í ágætis lagi. Sætin sóma sér bara betur í bílnum að vera með upprunalegu leðri á bara fallegra að hafa þau svo orginal fyrst að áklæðið er svona heilt.
Hér kemur framhald síðar....
© Rúnar Sigurjónsson
|
|
---|
Mercedes-Benz klúbbur Íslands |
runar@doktorinn.is |
---|