Velkominn á þennan vef um uppgerð bifreiðar.

Hér er stuttlega rakin saga, en aðallega lýst uppgerð á nokkuð sjaldgæfum og verðmætum fornbíl.

Hann slæddist á sínum tíma til Íslands notaður, og vakti á árum áður nokkra athyggli sökum sérstöðu sinnar. Tímans tönn hafði nú samt náð eitthverjum skemmdarárangri eins og gerist og gengur. Hann var nú samt heillegur eftir að hafa verið bjargað af fólki sem lét sér annt um afdrif hans.

Sagan er í máli og myndum og tekin saman af þeim sem nú á og gerir upp þennan bíl, Rúnari Sigurjónssyni.

Mælt er með því fyrir þá sem eru að skoða þessa síðu í fyrsta skipti að byrja á að skoða kaflan um sögu bílsins og fletta svo sögunni áfram tíl síðustu blaðsíðu vefsvæðisins, en neðst á hverri blaðsíðu er tengill inn á næstu síðu vefsins sem á eftir kemur.

Byrja á kaflanum um sögu bílsins.

Fyrir fastagesti eru hér hinsvegar...

...nýjar uppfærslur

© Rúnar Sigurjónsson

 

www.stjarna.is
 

Mercedes-Benz klúbbur Íslands

  runar@stjarna.is