Mercedes-Benz 1413 árgerð 1964 gerður upp

Forsíða

Hér er ætlunin þegar fram líða stundir að fjalla um endurbyggingu á þessum forláta vörubíl. Síðan mun hægt og rólega verða uppfærð í hvert skipi sem að eitthvað markvert gerist í uppbyggingarferlinu. Síðan er í anda annara sambærilegra síðna um fornbíla sem ég hef gert upp.

Rúnar Sigurjónsson

Fara í fyrsta kafla um upphaf.

 

 

Í upphafi

Yfirbygging

Sprautun

Vélbúnaður

Eitt og annað, innrétting

Samsetning

Saga

Að endingu

Síðan var síðast uppfærð 22.01.2020

08.03.2018 Uppfærður kaflinn um Eitt og annað, innrétting.

22.01.2020 Uppfærðir kaflar um Sprautun, Vélbúnað, Samsetningu og Að endingu.

 

 

© Einstakir bílar