Hér er ætlunin þegar fram líða stundir að fjalla um endurbyggingu á þessum forláta vörubíl. Síðan mun hægt og rólega verða uppfærð í hvert skipi sem að eitthvað markvert gerist í uppbyggingarferlinu. Síðan er í anda annara sambærilegra síðna um fornbíla sem ég hef gert upp.