Mercedes-Benz 1413 árgerð 1964 gerður upp

Vélbúnaður

Eins og fram hefur komið á fyrri síðum er uppgerð bílsins formlega ekki byrjuð. Hann var hinsvegar settur á númer og farið að keyra og fljótlega þurfti gangverkið smá athyggli.

 

Skömmu eftir að bíllinn var komin á númer gerðist þetta. Ógeðslegur kælivökvi sullaðist af bílnum. Þetta reyndist vera farinn heddpakkning og það þurfti að skipta um hana.

Hér er verið að undirbúa að taka heddið af bílnum og skipta um pakkningu. Fornbílaklúbbur Íslands átti í fórum sínum staka pakkningu sem ákveðið var að drífa bara í mótorinn til að hafa bílinn gangfærann og rólfæran fyrir eigin vélarafli.

Framhald síðar

 

Áfram á næstu síðu.

 

Til baka á forsíðu

 

Í upphafi

Yfirbygging

Sprautun

Vélbúnaður

Eitt og annað, innrétting

Samsetning

Saga

Að endingu

Síðast uppfærð 23.12.2016

 

© Einstakir bílar