Mercedes-Benz 1413 árgerð 1964 gerður upp
Sprautun
Eins og fram kom á síðunni um yfirbyggingu er uppgerð bílsins formlega ekki byrjuð. Þó var tekin ákvörðun um að hraðmála húsið á bílnum og loka ryðblettum til að verja hann betur þangað til að hann yrði tekinn og gerður alminnilega upp. Her eftir fara nokkrað myndir sem teknar voru af því ferli.

Pússa og pússa

Líma á rúður

... og líma á eitthvað meira.

Svolítinn grunn og byrjað að mála toppinn.

Liturinn kominn á bílinn.

Svona leit bíllinn út eftir þessa bráðabyrgða málningarvinnu.
Ljóst er að þegar formleg uppgerð þessa bíls verður framkvæmd er ætlunin að mála bílinn miklu betur en þessi hraðsprautun.
Framhald síðar
Áfram á næstu síðu.
Til baka á forsíðu
|